Skýrslur

10.12.2007 : Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2007

Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2007 er komin út. Lesa meira
 

5.12.2007 : Skýrsla um ávinning og aðgerðir stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis.

Skýrslan er niðurstaða nefndar sem iðnaðarráðherra fól að fara yfir og meta ávinning af aðgerðum stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis. Var nefndinni sérstaklega falið að fara yfir framkvæmd er lýtur að niðurgreiðslu rafmagns og olíu til húshitunar, greiðslu styrkja til stofnunar nýrra hitaveitna og átaks til jarðhitaleitar. 

Lesa meira
 

25.4.2007 : Skýrsla um olíuleit á Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg

Iðnaðarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar skýrslu með tillögu að áætlun um útgáfu sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á norðanverðu Drekasvæði við Jan Mayen-hrygginn, ásamt drögum að umhverfismati þeirrar áætlunar í samræmi við lög nr. 105/2006, um umhverfismat áætlana. Lesa meira
 

12.10.2006 : Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls flutt á Alþingi 12. október 2006.

Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls, flutt á Alþingi 12. október 2006. Lesa meira
 

11.10.2006 : Skýrsla nefndar um neysluviðmið

Út er komin skýrsla nefndar um neysluviðmið. Lesa meira
 

11.10.2006 : Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls.

Skýrsla nefndar: Famtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls. Lesa meira
 

5.10.2006 : Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2005

Hér er birt ný skýrsla unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum. Lesa meira
 

13.9.2006 : Vaxtarsamningur Austurlands

 

5.9.2006 : Vaxtarsamningur Vesturlands

 
Sustainable Hydrogen

15.8.2006 : Frekari þátttaka Íslands í alþjóðlegum vetnisverkefnum

Út er komin skýrslan Frekari Þátttaka Íslands í alþjóðlegum vetnisverkefnum. Lesa meira
 

1.7.2006 : Vaxtarsamningur Norðurlands vestra

Tillögur verkefnisstjórnar að Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar.

Lesa meira
 

31.5.2006 : Skýrsla um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum 2005

Skýrsla unnin af Rannsóknasetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst. Ráðuneytið styrktaraðili. Lesa meira
 

5.5.2006 : Jarðhitabæklingurinn Geothermal Development and Research in Iceland.

Yfirlitsrit um þróun jarðhitamála á Íslandi. Bæklingurinn er á ensku. Lesa meira
 

1.5.2006 : Samstarfsvettvangur - nýsköpun, rannsóknir og þróun

Markmið samstarfsvettvangsins er að móta sameiginlega stefnu stjórnvalda og atvinnulífs um aðferðir við opinber innkaup sem styðja við rannsóknir, þróun og nýsköpun á Íslandi. Lesa meira
 

1.3.2006 : Tillögur til nýs Vísinda- og tækniráðs vegna stefnumótunar fyrir starfstímabilið 2006-2009

 

28.2.2006 : Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2005

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mælti fyrir skýrslu sinni um raforkumálefni á Alþingi mánudaginn 20. febrúar 2006 Lesa meira
 

13.12.2005 : Landfræðilegt litróf fasteignamarkaðarins, þróun fasteignaverðs á Íslandi.

Út er komin skýslan Landfræðilegt litróf fasteignamarkaðarins. Lesa meira
 

2.12.2005 : Íbúafjöldi og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008. Skýrsla.

Út er komið rannsóknarrit nr. 1: Íbúafjöldi og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008. Lesa meira
 
Mynd: Konur og stoðkerfi - forsíða

18.11.2005 : Konur og stoðkerfi atvinnulífsins. Úttekt gerð af Byggðastofnun að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

Úttekt gerð af Byggðastofnun að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis á því hvaða árangur hefur orðið undanfarin ár af verkefnum sem hafa haft það að markmiði að örva frumkvæði kvenna í atvinnurekstri.

Lesa meira
 

14.11.2005 : Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðarráðuneytis um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði fyrir árið 2005.

Samkvæmt lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar nr. 78/2002 skal Orkustofnun hafa eftirlit með framkvæmd laganna. Í því felst m.a. umsjón og umsýsla þeirra fjármuna sem varið er til þessa málaflokks. Frá gildistöku laganna hefur stofnunin gert sundurliðað yfirlit yfir greiðslur til einstakra málefna, sem falla undir fjárveitingu til þessa fjárlagaliðar og birt áætlun um skiptingu fjárveitingar fyrir næsta ár.

Lesa meira

 

1.11.2005 : Hátækniiðnaður: Framtíðarsýn og spá

 

1.11.2005 : Hátækniiðnaður: Staða og horfur á Íslandi - Staða og stefna á Norðurlöndum og Írlandi

 

26.10.2005 : Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2004

Út er komin samantekt sem gerð var á vegum evrópsks tengslanets kvenna í atvinnurekstri í hinum ýmsu löndum.  Skýrslan er á ensku.  Lesa meira
 
Mynd: Aukin tækifæri í forystu atvinnulífsins - forsíða skýrslu

14.10.2005 : Aukin tækifæri í forystu atvinnulífsins

Skýrsla Tækifærisnefndar iðnaðar- og viðskiptaráðherra um aukinn hlut kvenna í yfirstjórnum fyrirtækja - Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti október 2005.

Lesa meira
 

18.3.2005 : Þriðja stoðin ? Tilboð til stjórnvalda um að upplýsingatækni verði meginstoð í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010

 
Mynd af forsíðu skýrslunnar Eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landbúnaði

14.3.2005 : Eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landbúnaði

Út er komin skýrsla um eignarhald og stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi, en hún er framlag Íslands til Evrópuverkefnisins ?Konur og eignarhald í viðskiptum og landbúnaði?, sem unnið er innan rammaáætlunar Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna. Samskonar úttekt var gerð í fjórum öðrum löndum, Noregi, Svíþjóð, Grikklandi og Lettlandi. Lesa meira
 
skipa_forsida

4.3.2005 : Samkeppnisstaða skipaiðnaðarins : nefndarálit

Nefndin átti m.a. að kanna breytingar á starfsskilyrðum skipasmíðaiðnaðarins hér á landi, þar sem áhersla væri lögð á að greinin gæti keppt við erlenda keppinauta á grunni jafnræðis. Lesa meira
 
Meginverkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005 - Mynd af forsíðu skýrslu

25.2.2005 : Meginverkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005

Ritinu er ætlað að gefa lesendum yfirsýn yfir meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra ásamt því að veita yfirlit yfir helstu framkvæmdir á vegum ráðuneytisins það sem af er þessa kjörtímabils. Lesa meira
 
Vaxtarsamningur Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar - forsíða skýrslu

10.2.2005 : Vaxtarsamningur Vestfjarða

Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Um er að ræða tillögur verkefnisstjórnar um byggðaáætlun fyrir Vestfirði,janúar 2005. Lesa meira
 
Íslenskt viðskiptaumhverfi - nefndarálit - september 2004

31.8.2004 : Álit nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi.

Út er komin skýrsla nefndar viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi. Lesa meira
 

1.6.2004 : Skýrsla nefndar um réttindi og skyldur í viðskiptum neytenda við fjármálafyrirtæki og Viðhorfsrannsókn til bankaþjónustu.

Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að unnið verði að setningu laga og reglna um réttindi og skyldur í viðskiptum neytenda við fjármálafyrirtæki í samræmi við tillögur nefndar sem falið var að undirbúa stefnumótun á þessu sviði. Nefndin lét einnig gera könnun á viðhorfi almennings til bankaþjónustu. Lesa meira
 
Útrás íslenskrar tónlistar - Forsíða skýrslu

27.5.2004 : Útrás íslenskrar tónlistar

Samantekt á styrkjum til íslenskra tónlistarmanna 1999-2003. Lesa meira
 

1.5.2004 : Meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra árin 2004-2007.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur sett ráðuneytunum eftirfarandi fjögur markmið í starfsemi þeirra á tímabilinu 2004-2007. Lesa meira
 
Vaxtarsamningur Eyjafjarðarsvæðis

7.4.2004 : Byggðaáætlun Eyjafjarðar.

Út er komin skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar. Lesa meira
 

5.3.2004 : Líftækninet í auðlindanýtingu.

Út er komin skýrslan Líftækninet í auðlindanýtingu sem unnin er samkvæmt samkomulagi frá 6. maí 2003 þar sem ráðuneyti iðnaðar- menntamála og sjávarútvegs vildu láta kanna möguleika á uppbyggingu öndvegisseturs í auðlindalíftækni á Akureyri. Lesa meira
 

15.12.2003 : Fimm meginstoðir byggðaáætlunar - bæklingur

Bæklingur um þróun byggðar á grundvelli þekkingar og nýsköpunar. Lesa meira
 

1.12.2003 : Framvinda byggðaáætlunar, skýrsla.

Þróun byggðar á grundvelli þekkingar og nýsköpunar. Lesa meira
 

1.11.2003 : Orka Íslands

Upplýsingarit um orkumál Lesa meira
 

1.4.2003 : Íslensk hönnun, skýrsla.

Ávinningur af rekstri hönnnarstöðvar fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Lesa meira
 

27.3.2003 : Skýrslan Fólk og fyrirtæki. Um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni.

Iðnaðarráðuneyti, Byggðarannsóknastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafa gefið út skýrsluna Fólk og fyrirtæki. Um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni. Skýrslan fjallar um þann mun sem er á búsetuskilyrðum Íslendinga og aðstöðu fyrirtækja eftir landssvæðum og greinir frá tillögum til úrbóta. Lesa meira
 

25.3.2003 : Skýrslan Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.

Skýrslan er unnin af starfshópi sem áður hafði unnið tvær skýrslur, 1996 og 1998, um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002 og 1998-2005. Tilgangur verkefnisins er að skilgreina og tímasetja áætlaða mannaflaþörf og þær þekkingar- og hæfniskröfur sem krafist er vegna áætlaðra stóriðjuframkvæmda. Lesa meira
 

18.3.2003 : Skýrslan Litlar vatnsaflsvirkjanir

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti hafa gefið út skýrsluna Litlar vatnsaflsvirkjanir - kynning og leiðbeiningar um undirbúning. Lesa meira
 

28.2.2003 : Sjálfbært orkukerfi í Grímsey

Gefin hefur verið út skýrsla sem geymir yfirlit yfir núverandi orkukerfi í Grímsey og samantekt yfir þær úttektir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum á möguleikum varðandi uppsetningu og rekstur nýrra orkukerfa í Grímsey. Lesa meira
 

28.2.2003 : Öndvegissetur í sjávarlíftækni

Komin er út skýrslan Öndvegissetur í sjávarlíftækni. Í skýrslunni eru settar fram tillögur er að stuðla að frekari uppbyggingu á þekkingu, færni og samstarfi á sviði auðlindalíftækni með það að markmiði að auka nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu með stofnun öndvegisseturs í auðlindalíftækni. Lesa meira
 

25.2.2003 : Meginverkefni á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2001 - 2003

Gefið hefur verið út yfirlit yfir meginverkefni á sviði iðnaðar- og viðskiptamála á árunum 2001-2003. Lesa meira
 

1.2.2003 : Mat á þekkingarverðmætum og útgáfa þekkingarskýrslu

Skýrsla gefin út af iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, stýrihópi Nordika Ísland, Rannís, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands og Stjórnvísi. Lesa meira
 

28.11.2002 : Suðurlandsskjálftar - júní 2000. Skýrsla nefndar.

Gefin hefur verið út skýrsla nefndar sem skipuð var af iðnaðar- og viðskiptaráðherra til þess að fara yfir framkvæmd tjónsuppgjöra vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi sumarið 2000. Lesa meira
 

29.10.2002 : Íslensk fatahönnun

Að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, Útflutningsráðs, VUR, viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, mennntamálaráðuneytisins, IMPRU og Iðnskólans í Reykjavík, hefur Þórey Vilhjálmsdóttir unnið skýrslu um stöðu íslenskrar fatahönnunar. Í skýrslunni er leitast við að safna saman þekkingu á fatahönnun á Íslandi og upplýsa þannig þá sem koma að fatahönnun, um ferlið. Lesa meira
 

13.10.2002 : Álitsgerð um bindandi réttaráhrif svæðisskipulags miðhálendisins.

Að beiðni iðnaðarráðuneytisins hefur Páll Hreinsson, lagaprófessor, tekið saman álitsgerð um bindandi réttaráhrif svæðisskipulags miðhálendisins. Lesa meira
 

1.9.2002 : Samkeppnisstaða skipaiðnaðar - skýrsla Deloitte Touche

Deloitte & Touche hefur tekið saman skýrslu fyrir iðnaðarráðuneytið um stöðu skipaiðnaðar á Íslandi Lesa meira
 

1.9.2002 : Skýrsla KPMG - fréttatilkynning

Fréttatilkynning vegna skýrslu KPMG um samanburð á kostnaði við fyrirtækjarekstur á Íslandi og víðar Lesa meira
 

1.9.2002 : Skýrsla KPMG

Skýrsla KPMG um samanburð á kostnaði við fyrirtækjarekstur á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum Evrópu, Asíu og N-Ameríku. Samantekt. Lesa meira
 

1.9.2002 : Skýrsla KPMG

Út er komin skýrsla KPMG um samanburð á kostnaði við fyrirtækjarekstur á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum Evrópu, Asíu og N-Ameríku. Lesa meira
 

1.2.2002 : Möguleikar í sjávarlíftækni á Íslandi

Að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar bs hefur Jóhann Örlygsson, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Akureyrarútibúi, tekið saman skýrslu um möguleika í sjávarlíftækni á Íslandi. Lesa meira
 

1.5.2001 : Skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðlagsþróun á matvörumarkaði

Út er komin skýrsla Samkeppnisstofnunar þar sem gerð er úttekt á verðlagsþróun á matvörumarkaði á Íslandi. Lesa meira
 

1.5.2001 : Mat á kostnaði vegna óarðbærra eininga í aðveitu- og dreifikerfi

Tillögur starfshóps sem skipaður var til að meta kostnað vegna óarðbærra eininga í aðveitu- og dreifikerfi raforku. Lesa meira
 

1.1.2001 : Athugun PWC á sameiningu Rarik og Orkuveitu Akureyrar

PriceWaterHouseCoopers hefur gert athugun á sameiningu Rarik og Orkuveitu Akureyrar. Lesa meira
 

1.11.2000 : Athugun PWC á flutningi verkefna eða stofnana iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta til landsbyggðarinnar

PriceWaterHouseCoopers hefur gert athugun á flutningi verkefna eða stofnana iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta til landsbyggðarinnar Lesa meira
 

16.3.2000 : Skýrslur 2000

 

25.7.1999 : Skýrslur 1999

 

24.8.1998 : Skýrslur 1998

 

23.9.1997 : Skýrslur 1997

 

22.10.1996 : Skýrslur 1996

 

21.11.1995 : Skýrslur 1995

 Stoðval