Meginverkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005 - Mynd af forsíðu skýrslu

Meginverkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005

25.2.2005

Út er komið yfirlit yfir verkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005. Ritinu er ætlað að gefa lesendum yfirsýn yfir meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra ásamt því að veita yfirlit yfir helstu framkvæmdir á vegum ráðuneytisins það sem af er þessa kjörtímabils.

  • Meginverkefni og áherslur á sviði iðnaðar- og viðskiptamála 2003-2005 (PDF - 372Kb)
 Stoðval