Prófnefndir

Prófnefnd vátryggingamiðlara

Samkvæmt 1. mgr. 18. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga skipar ráðherra þriggja manna prófnefnd til fjögurra ára í senn til að hafa umsjón með prófi í miðlun vátrygginga. Lesa meira
 

Prófnefndir - bifreiðasalar.

Hér eru upplýsingar um nefndarmenn í prófnefnd bílasala, starfsreglur prófnefndar, námskeiðahald, próf, og námsefnislýsingar (sjá einnig Fræðslumiðstöð bílgreina). Lesa meira
 

Prófnefndir - verðbréfaviðskipti.

Hér eru upplýsingar um nefndarmenn í prófnefnd verðbréfaviðskipta, starfsreglur prófnefndar, námskeiðahald, próf, námsefnislýsingar, þá sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum og gildandi lög og reglugerð. Lesa meira
 Stoðval