Fréttir úr ráðuneyti

11.4.2008 : Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Í gær úthlutaði Menningarráð Eyþings styrkjum samkvæmt menningarsamningi Eyþings, menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis. Nánar...
 

7.4.2008 : Árangurssríkir ráðherrafundir í Jemen

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra átti í dag fund með forsætisráðherra Jemen, Ali Mojawar í höfuðborginni Sana Nánar...
 

4.4.2008 : Sjötíu og sjö styrkir veittir

Gengið hefur verið frá styrkveitingum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu 2008-2009. Styrkirnir voru auglýstir í janúar s.l. og voru 160 milljónir króna til úthlutunar. Umsóknarfrestur rann út 5. febrúar og bárust alls 303 umsóknir. Alls hlutu 77 verkefni styrk.

Nánar...

 

4.4.2008 : Kraftmikið upphaf NorðurslóðaáætlunarÞriðji umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunar opnar 20. júní og stendur til 26. september með ákvörðunardagsetningu 5. desember.

Nánar...

 

14.3.2008 : Virkjum fjármagn kvenna.

Iðnaðarráðuneyti, viðskiptaráðuneyti, Samtök atvinnulífsins og Félag kvenna í atvinnurekstri
standa að námsstefnunni Virkjum fjármagn kvenna föstudaginn 28. mars n.k. kl. 08:00-12:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Markmiðið með námsstefnunni er að hvetja konur aukinnar þátttöku í stjórnum og rekstri fyrirtækja.
Námsstefnan er framhald námsstefnunnar Virkjum kraft kvenna, sem haldin var í janúar 2007.

Nánar...
 

Eldri fréttir...


Ræður og greinar ráðherra

7.4.2008 : Ráðstefna í Jemen um jarðvísindi

Ávarp iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar, um jarðskjálftarannsóknir og virkjun jarðhita á ráðstefnu um jarðvísindi í Jemen 6. apríl 2008. Ávarpið er á ensku Lesa meira
 

4.4.2008 : Let a thousand flowers bloom

Opnunarávarp iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar, á ráðstefnu Seed Forum 4. apríl 2008. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

3.4.2008 : Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar

Ávarp Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra, á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 3. apríl 2008. Lesa meira
 

Skýrslur

22.1.2008 : Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2006

Hér er birt ný skýrsla unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum. Lesa meira
 

10.12.2007 : Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2007

Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2007 er komin út. Lesa meira
 

5.12.2007 : Skýrsla um ávinning og aðgerðir stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis.

Skýrslan er niðurstaða nefndar sem iðnaðarráðherra fól að fara yfir og meta ávinning af aðgerðum stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis. Var nefndinni sérstaklega falið að fara yfir framkvæmd er lýtur að niðurgreiðslu rafmagns og olíu til húshitunar, greiðslu styrkja til stofnunar nýrra hitaveitna og átaks til jarðhitaleitar. 

Lesa meira
 

Island.is - Þjónustuveita fyrir almenning


Stoðval