Bókasafn

Bókasafn

Bókasafn - hlutverk og þjónusta

Hlutverk safnsins er að byggja upp gott bókasafn á efnissviði ráðuneytisins, skrá, varðveita og miðla bókum, tímaritum og öðrum gögnum sem eru í eigu þess. Að örva upplýsingastreymi, bæta aðgengi að upplýsingum og veita vandaða upplýsingaþjónustu.

Safnið varðveitir einnig útgáfur ráðuneytisins. Rit safnsins eru skráð í Gegni, landskerfi bókasafna. Ráðuneytið hefur tekið þátt í kostnaði við að gera landsaðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum að veruleika á vefnum hvar.is.

Safnið er stofnanasafn og þjónar það fyrst og fremst starfsfólki ráðuneytisins. Bækur og tímarit eru til afnota á staðnum í samráði við starfsmenn. Lánað er til annarra bókasafna með millisafnalánum og upplýsingaþjónusta veitt. Fyrirspurnum er svarað í tölvupósti, .

Gegnir

hvar.is

 







Stoðval