Öndvegissetur í sjávarlíftækni

28.2.2003

Janúar 2003

Skýrsla unnin fyrir iðnaðarráðuneytið, Matvælasetur Háskólans á Akureyri og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Í skýrslunni eru settar fram tillögur er að stuðla að frekari uppbyggingu á þekkingu, færni og samstarfi á sviði sjávarlíftækni með það að markmiði að auka nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu með stofnun öndvegisseturs í sjávarlíftækni.

  • Öndvegissetur í sjávarlíftækni (pdf-skrá 468 Kb)
 Stoðval