Suðurlandsskjálftar - júní 2000. Skýrsla nefndar.

28.11.2002

Nóvember 2002

Suðurlandsskjálftar
júní 2000

Gefin hefur verið út skýrsla nefndar sem skipuð var af iðnaðar- og viðskiptaráðherra til þess að fara yfir framkvæmd tjónsuppgjöra vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi sumarið 2000 og þá verkferla sem Viðlagatrygging Íslands beitti í starfi sínu, helstu ágreiningsefni sem upp komu við úrvinnslu og til að benda á leiðir til úrbóta.

Suðurlandsskjálftar - júní 2000 (pdf-111kb)
 Stoðval