Skýrslur

Skýrslan Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.

25.3.2003

Mars 2003

Skýrslan Mannaflaþörf og sérhæfni
vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.

Út er komin skýrslan Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008. Skýrslan er unnin af starfshópi sem áður hafði unnið tvær skýrslur, 1996 og 1998, um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002 og 1998-2005. Tilgangur verkefnisins er að skilgreina og tímasetja áætlaða mannaflaþörf og þær þekkingar- og hæfniskröfur sem krafist er vegna áætlaðra stóriðjuframkvæmda.


Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.(pdf-skrá 595 Kb)

 Stoðval