Skýrslur

Mat á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun ESB - skýrsla

19.4.2006

Skýrsla þessi var útbúin af IMG ráðgjöf fyrir stjórn Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPP) á Íslandi.

Hún var unnin í því skyni að fá fram mat á framkvæmd áætlunarinnar hér á landi og árangri af þátttöku Íslendinga í verkefnum NPP.

Skýrsla um mat á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun ESB. (PDF-skjal 3,40 MB) Stoðval