Fréttir úr ráðuneyti

9.8.2007 : Fjarðarárvirkjun

Iðnaðarráðuneytið hefur óskað eftir því að Orkustofnun kalli inn nú þegar öll gögn frá Fjarðarárvirkjun og eftirlitsaðilum vegna hennar. Nánar...
 

1.8.2007 : Fyrsti starfsdagur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Dagskrá í Edinborgarhúsi á Ísafirði markar upphafið á starfinu. Nánar...
 

13.7.2007 : Iðnaðarráðherra hefur vísað frá umsóknum um rannsóknarleyfi.

Iðnaðarráðherra hefur vísað frá umsóknum um rannsóknarleyfi á eftirtöldum svæðum: Brennisteinsfjöllum, Kerlingafjöllum, Torfajökulssvæðinu og Langasjó. Þá hefur iðnaðarráðherra einnig vísað frá umsóknum um rannsóknarleyfi í Grændal og á Fremrinámasvæðinu þar sem um óröskuð svæði er að ræða.

Nánar...

 

14.6.2007 : Nýr vefur

Nú er lokið vinnu við að skipta upp vef iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Nánar...
 

6.6.2007 : Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar ráðinn

Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, hefur ráðið Dr. Þorstein Inga Sigfússon forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nánar...
 

Eldri fréttir...


Ræður og greinar ráðherra

15.8.2007 : Undirritun samninga við Becromal

Ávarp iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar, við undirritun samninga við Becromal í Listasafninu á Akureyri 15. ágúst 2007. Lesa meira
 

6.6.2007 : Rannsóknarþing 2007

Ávarp iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar, við upphaf Rannsóknarþings, 6. júní 2007. Lesa meira
 

4.6.2007 : Hönnun, auðlind til framtíðar

Ávarp Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra, við kynningu á skýrslunni: Hönnun, auðlind til framtíðar, hjá Listaháskóla Íslands, 4. júní 2007. Lesa meira
 

Skýrslur

25.4.2007 : Skýrsla um olíuleit á Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg

Iðnaðarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar skýrslu með tillögu að áætlun um útgáfu sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á norðanverðu Drekasvæði við Jan Mayen-hrygginn, ásamt drögum að umhverfismati þeirrar áætlunar í samræmi við lög nr. 105/2006, um umhverfismat áætlana. Lesa meira
 

12.10.2006 : Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls flutt á Alþingi 12. október 2006.

Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls, flutt á Alþingi 12. október 2006. Lesa meira
 

11.10.2006 : Skýrsla nefndar um neysluviðmið

Út er komin skýrsla nefndar um neysluviðmið. Lesa meira
 

Island.is - Þjónustuveita fyrir almenning






Stoðval