Íslensk fatahönnun

29.10.2002

29. október 2002

Íslensk fatahönnun

Að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, Útflutningsráðs, VUR, viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, mennntamálaráðuneytisins, IMPRU og Iðnskólans í Reykjavík, hefur Þórey Vilhjálmsdóttir unnið skýrslu um stöðu íslenskrar fatahönnunar. Í skýrslunni er leitast við að safna saman þekkingu á fatahönnun á Íslandi og upplýsa þannig þá sem koma að fatahönnun, um ferlið.

Skýrsla um íslenska fatahönnun (pdf-skrá 1.3 MB) Október 2002.

 Stoðval