Mynd: Konur og stoðkerfi - forsíða

Konur og stoðkerfi atvinnulífsins. Úttekt gerð af Byggðastofnun að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

18.11.2005

Út er komin skýrslan Konur og stoðkerfi atvinnulífsins. Úttekt gerð af Byggðastofnun að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis á því hvaða árangur hefur orðið undanfarin ár af verkefnum sem hafa haft það að markmiði að örva frumkvæði kvenna í atvinnurekstri.

 Stoðval