Skýrslur

Vaxtarsamningur Vestfjarða
Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Um er að ræða tillögur Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun fyrir Vestfirði,janúar 2005.
- Vaxtarsamningur Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar (PDF - 5,4Mb)