Líftækninet í auðlindanýtingu.

Skýrsla unnin samkvæmt samkomulagi frá 6. maí 2003 þar sem ráðuneyti iðnaðar, menntamála og sjávarútvegs vildu láta kanna möguleika á uppbyggingu öndvegisseturs í auðlindalíftækni á Akureyri.

5.3.2004

Út er komin skýrslan Líftækninet í auðlindanýtingu. Skýrslan er unnin samkvæmt samkomulagi frá 6. maí 2003 þar sem ráðuneyti iðnaðar, menntamála og sjávarútvegs vildu láta kanna möguleika á uppbyggingu öndvegisseturs í auðlindalíftækni á Akureyri. Landbúnaðarráðuneytið og stofnanir þess voru einnig hafðar með í ráðum við gerð þessarar samantektar enda er verkefnið þverfaglegt í eðli sínu.

 







Stoðval