Sögulegt yfirlit - Fyrri ráðherrar

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar frá því að þau ráðuneyti voru stofnuð:


Viðskiptaráðherrar frá 1939-1970:

Í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar 28.7. 1939 - 16.5. 1942
Eysteinn Jónsson (Framsóknarflokki), viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Thors 16.5. 1942 - 16.12. 1942
Magnús Jónsson (Sjálfstæðisflokki), atvinn- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Björns Þórðarsonar 16.12. 1942 - 21.10. 1944
Björn Ólafsson (Sjálfstæðisflokki), fjár- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Thors 21.10. 1944 - 4.2. 1947
Pétur Magnússon (Sjáflsstæðisflokki), fjár- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar 4.2. 1947 - 6.12. 1949
Emil Jónsson (Alþýðuflokki), samgöngu- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Thors 6.12. 1949 - 14.3 1950
Björn Ólafsson (Sjálfstæðisflokki), fjár- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Steingríms Steinþórssonar 14.3 1950 - 11.9. 1953
Björn Ólafsson (Sjálfstæðisflokki), mennta- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Thors 11.9. 1953 - 24.7. 1956
Ingólfur Jónsson (Sjálfstæðisflokki), viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra
Í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar 24.7. 1956 - 23.12. 1958
Lúðvík Jósepsson (Alþýðubandalagi), sjávarútvegs- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Emils Jónssonar 23.12. 1958 - 20.11.1959
Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðuflokki), mennta- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Thors 20.11.1959 - 14.11.1963
Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðuflokki), menntamála- og viðskiptamálaráðherra
Í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar 14.11.1963 - 10.7. 1970
Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðuflokki), menntamála- og viðskiptamálaráðherra

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1970-1996:

Í ríkisstjórn Jóhanns Hafstein 10.7.1970 - 14.7. 1971
Jóhann Hafstein (Sjálfstæðisflokki), forsætis- og iðnaðarráðherra
Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðuflokki), menntamála- og viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 14.7.1971 - 28.8. 1974
Magnús Kjartansson (Alþýðubandalagi), heilbrigðis- og iðnaðarráðherra
Lúðvík Jósepsson (Alþýðubandalagi), sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 28.8. 1974 - 1.9. 1978
Gunnar Thoroddsen, (Sjálfstæðisflokki), félagsmála- og iðnaðarráðherra
Ólafur Jóhannesson (Framsóknarflokki), dóms- og kirkjumála og viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1.9. 1978 - 15.10.1979
Hjörleifur Guttormsson (Alþýðubandalagi), iðnaðarráðherra
Svavar Gestsson (Alþýðubandalagi), viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Benedikts Gröndal 15.10.1979 - 8.2. 1980
Bragi Sigurjónsson (Alþýðuflokki), landbúnaðar- og iðnaðarráðherra

Kjartan Jóhannsson (Alþýðuflokki), sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen 8.2. 1980 - 26.5.1983
Hjörleifur Guttormsson (Alþýðubandalagi), iðnaðarráðherra
Tómas Árnason (Framsóknarflokki), viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 26.5.1983 - 8.10. 1985
Sverrir Hermannssson (Sjálfstæðisflokki), iðnaðarráðherra
Matthías Á. Mathiesen (Sjálfstæðisflokki), viðskiptaráðherra
Í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 8.10. 1985 - 8.7. 1987
Matthías Bjarnason (Sjálfstæðisflokki), samgöngu- og viðskiptaráðherra..
Albert Guðmundsson (Sjálfstæðisflokki), iðnaðarráðherra
16.10.1985-24.3.1987
Þorsteinn Pálsson (Sjálfstæðisflokki), iðnaðar- og fjármálaráðh., 24.4. 1987-8.7. 1987
Í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar - 8.7.1987 - 28.9.1988
Friðrik Sophusson (Sjálfstæðisflokki), iðnaðarráðherra
Jón Sigurðsson (Alþýðuflokki), viðskipta- og dómsmálaráðherra
Í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar - 28.9.1988 - 10.9.1989
Jón Sigurðsson (Alþýðuflokki), iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar - 10.9.1989 - 30.4.1991
Jón Sigurðsson (Alþýðuflokki), iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar 30.4. 1991 - 23.4. 1994
Jón Sigurðsson (Alþýðuflokki), iðnaðar- og viðskiptaráherra 30.4. 1991-14.6. 1993
Sighvatur Björgvinsson (Alþýðuflokkkur), heilbrigðis-, iðnaðar- og viðskrh. 14.6. 1993-23.4. 1995
Í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar 23.4.1995 - 31.12.1999
Finnur Ingólfsson (Framsóknarflokki), iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar 31.12.1999 -
Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki), iðnaðar- og viðskiptaráðherra

 





Stoðval