Um iðnaðarráðuneyti

Sögulegt yfirlit

Iðnaðarráðuneytið var stofnað 1. janúar 1970.
Iðnaðarráðuneyti og viðskiptaráðuneyti voru rekin með sameiginlegu starfsliði og í sama húsnæði samkvæmt bréfi forsætisráðherra, dags. 2. júní 1992, í samræmi við heimild í 10. gr. laga nr. 73/1969 um Stjórnarráð Íslands til 24. maí 2007.
Einn ráðherra fór með bæði ráðuneytin frá 28. sept. 1988 til 24. maí 2007.

Iðnaðarráðuneyti

Fyrri ráðherrar


 Stoðval