Nefndir utan ráðuneyta

Úrskurðarnefnd Neytendasamtakanna og Félags efnalaugaeigenda.

Ráðuneytið tilnefnir Sigurjón Heiðarsson, lögfr., sem formann í úrskurðarnefnd NS og Félags efnalaugaeigenda, frá 30.4.2003. Aðrir í nefndinni eru:

Dröfn Farestveit, skipuð af Neytendasamtökunum og
Sigurður Jónsson, skipaður af Félagi efnalaugaeigenda.

 

Stoðval