Lögbundnar nefndir, stjórnir og ráð

Úrskurðarnefnd raforkumála 2003-2007Úrskurðarnefnd raforkumála er skipuð á grundvelli 30. gr. raforkulaga nr. 67/2003. Iðnaðarráðherra hefur skipað eftirtalda aðila í nefndinna frá  frá 1. júlí 2003 til 30. júní 2007.

Nefndarmenn eru:
Friðgeir Björnsson, dómstjóri, formaður,
Ragnar Jóhann Jónsson, lögg. endurskoðandi,
Gunnar Ámundason, verkfræðingur,

Varamenn:
Skúli J Pálmason, héraðsdómari,
Helga Harðardóttir, lögg. endurskoðandi,
Dagný Halldórsdóttir, verkfræðingur.

Úrskurðarnefndinni er ætlað það hlutverk að úrskurða um kærur sem sem henni berast vegna stjórnvaldsákvarðana Orkustofnunar á grundvelli raforkulaga.

 

Stoðval