Allar nefndir
Úrskurðarnefnd í vátryggingarmálum 2006-2008
Samkvæmt samþykktum úrskurðarnefndar í vátryggingamálum er skipunartími nefndarinnar til tveggja ára í senn. Skipunartími núverandi nefndar rennur út þann 31. desember 2007.
Fulltrúi viðskiptaráðuneytisins:
Fulltrúi viðskiptaráðuneytisins:
Rúnar Guðmundsson, yfirlögfræðingur Fjármálaeftirlitsins.
Varamaður hans er Ólöf Embla Einarsdóttir, lögfræðingur í viðskiptaráðuneytinu.
Varamaður hans er Ólöf Embla Einarsdóttir, lögfræðingur í viðskiptaráðuneytinu.
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum starfar samkvæmt samkomulagi viðskiptaráðuneytisins, Neytendasamtakanna og Sambands íslenskra tryggingafélaga og er hún vistuð hjá Fjármálaeftirlitinu.