Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti

Erlent samstarf


Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti taka þátt í samstarfi við ýmsar alþjóðlegar stofnanir. Þar má nefna Norðurlandaráð/Norræna ráðherranefndin, EFTA, (Fríverslunarsamtök Evrópu), ESB, Evrópusambandið, OECD, (Efnahags- og framfarastofnunin), WTO, (Alþjóðaviðskiptastofnunin), WIPO, (Alþjóða hugverkastofnunin), EBRD, ,(Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu), IMF, (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ), EES, (Samningurinn um evrópska efnahagssvæðið), SÞ (Sameinuðu þjóðirnar), NI, (Norræni iðnaðarsjóðurinnn), Samstarf við Eystrasaltslöndin,
Alþjóða orkumálastofnunin, Alþjóða orkumálaráðið, Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, Eureka-áætlunin

Sjá einnig Norðurlandaráð/Norræna ráðherranefndin
NI, Norræni iðnaðarsjóðurinn
Nordtest,
NEFP, Nordisk Energiforskning
Nordregio

OECD - París, Efnahags- og framfarastofnunin

WTO - Alþjóðaviðskiptastofnunin

WIPO - Alþjóða hugverkastofnunin

Sameinuðu þjóðirnar
Rammasamningur SÞ um loftslagsbreytingar

EBRD - Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu

Alþjóða orkustofnunin
- IEA, International Energy Agency.

Alþjóða orkuráðið
- WEC, World Energy Council.

Eureka

Samstarf við Eystrasaltslöndin
CBSS, Council of the Baltic Sea Staes 

Stoðval