Blaðamannafundur - kynning á skýrslu Norrænu lýðræðisnefndarinnar.

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

8/2/05

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda ávarpaði blaðamannafund þar sem kynnt var skýrsla Norrænu lýðræðisnefndarinnar í Hringborðsstofu, Þjóðmenningarhúsi 7. febrúar 2005.

 

Valgerður Sverrisdóttir


Stoðval