Ræður og greinar Valgerðar Sverrisdóttur

16/12/03 : Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma

Skýrsla ráðherra á Alþingi um 1. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma 12. desember 2003. Lesa meira
 

16/12/03 : Afhending Viðskiptaverðlaunanna 2003 og tilnefning Frumkvöðuls ársins 2003

Ávarp ráðherra við afhendingu Viðskiptaverðlaunanna 2003 og tilnefning Frumkvöðuls ársins 2003, 16. desember 2003. Lesa meira
 

8/12/03 : Aldarafmæli Vatnsveitu Seyðisfjarðar

Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af aldarafmæli Vatnsveitu Seyðisfjarðar 6. desember 2003 Lesa meira
 

28/11/03 : Aðalfundur Dansk - íslenska verslunarráðsins í Kaupmannahöfn

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á aðalfundi Dansk - íslenska verslunarráðsins 28. nóvember 2003. Ávarpið er á dönsku

Lesa meira
 

27/11/03 : Ráðstefnan Athafnakonur - Frumkvöðlakonur

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Akureyri 22. nóvember 2003.

Lesa meira
 

20/11/03 : Ráðstefna um orkumál.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um orkumál 20. nóvember 2003.

Lesa meira
 

17/11/03 : Íslenskur áliðnaður - ný meginstoð efnahagslífsins.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um áliðnaðinn 17. nóvember 2003. Lesa meira
 

13/11/03 : Upplýsingatækni á heilbrigðissviði.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu TölvuMynda á Akureyri 13. nóvember 2003. Lesa meira
 

12/11/03 : Byggðaþróun og samkeppnishæfni

Kynningarfundur á Hótel Ísafirði, 11. nóvember 2003. Lesa meira
 

11/11/03 : Kynningarfundur á Ísafirði um byggðaþróun og samkeppnishæfni.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á kynningarfundi á Ísafirði, 11. nóvember 2003. Lesa meira
 

7/11/03 : Afhending EFFIE verðlaunanna í fyrsta sinn á Íslandi.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Súlnasal Hótels Sögu 7. nóvember 2003. Lesa meira
 

6/11/03 : Vélstjóraþing.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Grand Hótel Reykjavík, 6. nóvember 2003. Lesa meira
 

31/10/03 : Öndvegissetur við Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra við opnun öndvegisseturs við Rb, 31. október 2003. Lesa meira
 

30/10/03 : Vígsla háskólanámsseturs á Egilsstöðum

Ávarp iðnaðar- oig viðskiptaráðherra við vígslu háskólanámsseturs á Egilsstöðum 30. október 2003. Lesa meira
 

29/10/03 : Afhending íslensku vefverðlaunanna

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á veitingahúsinu Apóteki, 20. október 2003. Lesa meira
 

16/10/03 : Sænsk-íslensk viðskiptaráðstefna í Stokkhólmi.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á sænsk-íslenskri viðskiptaráðstefnu í Stokkhólmi 16. október 2003. Ávarpið er á norsku. Lesa meira
 

6/10/03 : Fyrstu vetnisstrætisvagnarnir afhentir.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra við afhendingu fyrstu vetnisstrætisvagnanna.

Lesa meira
 

6/10/03 : Fundur með ræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum.

Hinn 3. október s.l. var haldinn í Washington fundur með ræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum. Fundir sem þessi eru haldnir á 5 ára fresti og er tilgangur þeirra að ræða viðskipti Íslands og Bandaríkjanna. Á fundinum nú flutti Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, erindi um orkumál á Íslandi, með sérstakri áherslu á vetni. Erindið er á ensku. Lesa meira
 

27/9/03 : 5 ára afmælishátíð starfsmanna Norðuráls.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lesa meira
 

25/9/03 : Málþing Háskóla Íslands.

Ávarp iðnaðarráðherra á málþingi HÍ um rannsóknir og menntun á landsbyggðinni. Lesa meira
 

23/9/03 : Alþjóðleg skautsmiðjuráðstefna haldin í Reykjavík.

Ávarp iðnaðarráðherra á skautsmiðjuráðstefnu sem haldin var á Hótel Nordica 23. september 2003. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

19/9/03 : Vetnisráðstefna í Reykjavík.

Um 40 háttsettir embættismenn frá Kanada og Bandaríkjunum eru nú á Íslandi að kynna sér framtíðarlausnir í orkumálum. Á ráðstefnu um vetnismál sem haldin var í Reykjavík í morgun flutti iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarp. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

19/9/03 : Samtök auglýsenda gefa út handbók um gildi auglýsinga.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra veitir mótttöku fyrsta eintaki af bókinni "Auglýsingar og árangur". Ávarp ráðherra. Lesa meira
 

17/9/03 : Ráðstefna Jarðhitafélags Íslands

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra við lok ráðstefnu Jarðhitafélags Íslands. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

17/9/03 : Ráðstefna um vísindagarða

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um vísindagarða, sem haldin var á Grand Hotel Reykjavík, 11. september 2003. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

1/9/03 : Iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnar formlega þýska daga.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra við opnun á þýskum dögum sem Þýsk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir í Reykjavík og á Akranesi vikuna 1.-6. september, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfismál og þá staðreynd að þýskur iðnaður er einn sá umhverfisvænasti í heimi. Ávarpið er á þýsku. Lesa meira
 

18/8/03 : Sjálfútleggjandi steinsteypa.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um sjálfútleggjandi steinsteypu á Hótel Nordica 18. ágúst 2003. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

12/8/03 : Árangur í starfi - viðskiptalífið og siðareglur.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á ráðstefnu Íslensku menntasamtakanna í Háskólabíói í dag. Lesa meira
 

19/7/03 : Fjölskylduhátíð í Hrísey.

Ávarp ráðherra á fjölskylduhátíð í Hrísey. Lesa meira
 

2/7/03 : Opnun Íslenskra orkurannsókna.

Dagsins í dag, 1. júlí 2003, verður þegar fram líða stundir minnst sem eins af merkustu dögum í sögu íslenskra orkumála. Í dag koma til framkvæmda ný raforkulög, einnig koma til framkvæmda ný lög um Orkustofnun og loks lög um Íslenskar orkurannsóknir, sem er tilefni þess að við komum hér saman í dag og fögnum, segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við opnun Íslenskra orkurannsókna. Lesa meira
 

20/6/03 : Fundur með Samtökum iðnaðarins.

Í kjölfar nýsettra laga verður starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvarinnar IMPRU styrkt. IMPRA mun héðan í frá þjóna öllum atvinnugreinum, segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á fundi með ráðgjafanefnd, formönnum og stjórnum aðildarfélaga Samtaka iðnaðarins. Lesa meira
 

19/6/03 : Harði pakkinn.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á ráðstefnu um konur í atvinnulífinu. Lesa meira
 

13/6/03 : Ársfundur Byggðastofnunar

Ávarp aðstoðarmanns iðnaðarráðherra á ársfundi Byggðastofnunar Nýheimum, Höfn í Hornafirði. Lesa meira
 

22/5/03 : Ársfundur Rarik á Egilsstöðum.

Fram til næstu áramóta mun starfa nefnd sem er ætlað það hlutverk að gera tillögu um fyrirkomulag flutnings raforku og uppbyggingu gjaldskrár vegna flutnings. Nefndin er fjölmenn en í henni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka, orkufyrirtækja, atvinnulífsins, launþega, neytenda og fleiri. Endurspeglar nefndin vonandi sem flest sjónarmið sem uppi hafa verið um þessi mál og er það von mín að með starfi hennar náist viðunandi sátt um málið, segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ársfundi Rafmagnsveitna ríkisins. Lesa meira
 

22/5/03 : Ársfundur Iðntæknistofnunar

Með tilkomu Vísinda- og tækniráðsins gefst langþráð og kærkomið tækifæri til að blása til nýrrar sóknar fyrir nýsköpun atvinnulífsins, segir í ávarpi Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á ársfundi Iðntæknistofnunar. Lesa meira
 

19/5/03 : Gangsetning verksmiðju Pharm Artica á Grenivík.

Nýtt iðnfyrirtæki í lyfja- og snyrtivöruframleiðslu, Pharm Artica, hefur tekið til starfa á Grenivík. Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lesa meira
 

5/5/03 : Kynningarfundur vegna hugsanlegrar staðsetningar pólýolverksmiðju á Húsavík.

Á kynningarfundi vegna hugsanlegrar staðsetningar pólýolverksmiðju á Húsavík sagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra m.a.: Það sem er einna áhugaverðast við þessa framleiðslu er að við hvert tonn af pólýoli bindast um 6 tonn af CO2 við ræktun sykursins fyrir framleiðsluna. Framleiðslan er því sérstaklega umhverfisvæn og má því hiklaust kalla framleiðsluferlið í heild sinni, þ.e. ræktun hráefnisins og iðnaðarframleiðsluna, grænan iðnað. Lesa meira
 

2/5/03 : Þróunarfélag Austurlands 20 ára.

Algengt er að litið sé á nýsköpun og atvinnuþróun sem andstæðu umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar. Þetta er röng nálgun því sjálfbær þróun hlýtur að snúast um að samþætta efnahagsleg, félagsleg og umhverfisleg markmið, - þar sem m.a. er lögð áhersla á aðgerðir sem eru til þess fallnar að treysta byggð í landinu og stuðli þannig að sjálfbærri þróun samfélagsins, segir m.a. í ávarpi Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á ráðstefnu Þróunarfélags Austurlands í tilefni af 20 ára afmæli þess. Lesa meira
 

29/4/03 : Ráðstefna um Ísland sem tilraunasamfélag fyrir rafræn viðskipti.

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti í dag ávarp á ráðstefnu um Ísland sem tilraunasamfélag fyrir rafræn viðskipti. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

16/4/03 : Kynningarfundur um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda fyrir árin 2003-2008 á Hótel KEA Akureyri.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á kynningarfundi um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda á Hótel KEA, Akureyri, 16. apríl 2003. Lesa meira
 

15/4/03 : Sameiginlegur fundur iðnaðarráðherra og samgönguráðherra á Ísafirði 14. apríl 2003

Iðnaðarráðherra og samgönguráðherra undirrita samkomulag um verkefni í ferðamálum er tengjast framkvæmd byggðaáætlunar. Lesa meira
 

11/4/03 : Ráðstefna um samkeppnishæfni og byggðamál.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um samkeppnishæfni og byggðamál á Hótel KEA Akureyri. Lesa meira
 

9/4/03 : 1. fundur Vísinda- og tækniráðs.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á 1. fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var á Nordica Hóteli 8. apríl 2003. Lesa meira
 

7/4/03 : Íbúaþing Seyðisfjarðar.

"Í mínum huga er Seyðisfjörður órjúfanlegur hluti þessa þéttbýliskjarna Mið-Austurlands. Seyðisfjörður verður þannig þátttakandi í að styrkja byggð í þessu landi sem gerir Ísland að sterkri heild í alþjóðlegu tilliti." Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á íbúaþingi Seyðisfjarðar. Lesa meira
 

4/4/03 : Samráðsfundur Landsvirkjunar

Í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á samráðsfundi Landsvirkjunar segir m.a. "Um þessar mundir er verið að hrinda úr vör markaðsátaki á jarðhitaverkefnum á vegum ENEX í Kína og er það unnið með stuðningi íslenskra stjórnvalda. Þá stefna stjórnvöld og Samorka að því að bjóðast til að kosta rekstur við framkvæmdastjórn Alþjóða jarðhitasambandsins hér á landi á árunum 2005-2010 og með því móti myndu opnast auknir möguleikar á kynningu og útbreiðslu á íslenskri jarðhitaþekkingu og menningu.Slík starfsemi mun vafalaust geta leitt til aukinna jarðhitaverkefna okkar erlendis." Lesa meira
 

4/4/03 : Gæðakerfi vottað á Iðntæknistofnun.

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Iðntæknistofnun vegna vottunar gæðakerfis. Lesa meira
 

28/3/03 : Ráðstefna um ESB og byggðamál.

"Málefnin byggðamál og Evrópumál eru mikilvæg og án efa ein brýnustu verkefni íslenskra stjórnmála á næstu árum" segir m.a. í ávarpi Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu um ESB og byggðamál í Háskólanum á Akureyri. Lesa meira
 

21/3/03 : Málþing um byggðamál á Akureyri.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á málþingi um byggðamál í Háskólanum á Akureyri í tilefni af kynningu á skýrslu Byggðarannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni. Lesa meira
 

20/3/03 : Ársfundur Orkustofnunar.

"Nýlega var gefið út af iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum veglegt kynningar- og upplýsingarit um smávirkjanir til að leiðbeina áhugasömum aðilum um nauðsynlegan undirbúning að framkvæmdum. Hið nýja kynningarrit bætir úr brýnni þörf þar eð mikill áhugi er nú á byggingu smávirkjana víða um land sem ber að fagna" segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ársfundi Orkustofnunar. Lesa meira
 

20/3/03 : Aðalfundur Samtaka verslunar og þjónustu.

"Í viðskiptasiðareglum tel ég að markmiðið eigi að vera að taka á sem flestum málaflokkum í starfsemi fyrirtækja. Þannig ættu viðskiptasiðareglur að taka á atriðum eins og til dæmis tengslum við starfsmenn- tengslum við hluthafa- tengslum við viðskiptavini- tengslum við birgja- tengslum við stjórnvöld svo og atriðum er varða hollustu starfsmanna" segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu. Lesa meira
 

20/3/03 : Nýtt fyrirkomulag sorphirðu á Eyjafjarðarsvæðinu.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á fundi um nýtt fyrirkomulag sorphirðu á Eyjafjarðarsvæðinu. Lesa meira
 

14/3/03 : Iðnþing 2003.

"Aðkoma ríkisins að stuðningi við vísindarannsóknir tækniþróun og nýsköpun hefur verið mótuð á nýjan leik með tilkomu Vísinda- og tækniráðs" segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Iðnþingi í dag. Lesa meira
 

12/3/03 : Rafrænt samfélag.

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur á hádegisverðarfundi um rafrænt samfélag á Grand Hótel Reykjavík í dag. Lesa meira
 

3/3/03 : Ráðstefna Fræðslunets Suðurlands Hótel Örk 28. febrúar 2003.

Ég er sannfærð um að þrátt fyrir að atvinnulífið á landsbyggðinni hafi átt á brattann að sækja í allmörg ár þá séu margir sóknarmöguleikar í stöðunni. Þeir eiga það þó allir sameiginlegt að byggja á öðrum forsendum en áður. Nú er það mannvitið og ný þekking sem skiptir sköpum, segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu Fræðslunets Suðurlands, "Uppbygging hátæknisamfélaga á landsbyggðinni - leið til nýsköpunar", sem haldin var á Hótel Örk 28. febrúar s.l. Lesa meira
 

28/2/03 : Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra í tilefni af formlegri opnun Akureyrarseturs Orkustofnunar.

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Vatnamælinga Orkustofnunar og Háskólans á Akureyri til merkis um það að á sviði vatnafarsrannsókna verður aukning á starfseminni norðanlands. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti ávarp við formlega opnun Akureyrarseturs Orkustofnunar. Lesa meira
 

26/2/03 : Ímynd jarðhitans í íslensku samfélagi. Erindi Valgerðar Sverrisdóttur á ráðstefnu Jarðhitafélagsins.

Við eigum enn mikil sóknarfæri á aukinni og betri nýtingu jarðhitans hér á landi, sem eru ekki enn orðin hluti af ímyndinni, en eru spennandi verkefni fyrir komandi kynslóðir segir m.a. í erindi iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu Jarðhitafélagsins í dag. Lesa meira
 

24/2/03 : Samkomulag um byggðaverkefni á sviði mennta- og menningarmála undirritað á Akureyri.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra og menntamálaráðherra undirrituðu í morgun á Akureyri samkomulag um byggðaverkefni á sviði mennta- og menningarmála. Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur. Lesa meira
 

24/2/03 : Eimskipafélag Íslands hf hlaut ICEPRO verðlaunin árið 2003 og er það í annað sinn.

Á aðalfundi ICEPRO upplýsti Valgerður Sverrisdóttir að iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti kæmu nú að tveimur stórum verkefnum á sviði rafrænna viðskiptahátta. Annars vegar er það reynsluverkefnið rafrænt samfélag og hins vegar verkefni um tilraunasamfélög fyrir rafræn viðskipti í Evrópu. Þá afhenti hún Eimskipafélaginu hf ICEPRO verðlaunin árið 2003. Lesa meira
 

20/2/03 : Ráðstefna um hönnun mátt og möguleika í Norræna Húsinu. Ávarp ráðherra.

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarpaði í dag ráðstefnu í Norræna húsinu um hönnun, mátt og möguleika, þar sem fjallað verður um gildi hönnunar við framþróun og samkeppnishæfni atvinnulífs. Lesa meira
 

7/2/03 : Í dag stendur yfir í Háskóla Íslands hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema.

"Á undanförnum árum og misserum hafa verið stigin risavaxin skref á sviði hönnunar hér á landi", segir m.a. í ávarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra við setningu hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema Háskóla Íslands. Lesa meira
 

27/1/03 : Opnun límtrésverksmiðju í Portúgal.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, flutti ávarp við opnun límtrésverksmiðju í Portúgal 24. janúar s.l. Ávarpið er á ensku. Lesa meira
 

Valgerður Sverrisdóttir


Stoðval