1. Iðnaður

A. Starfsemi á svið iðnaðar o.fl.

Lög og reglur sem til eru í enskri þýðingu er að finna á enskri útgáfu vefs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

IÐNAÐARLÖG, nr. 42/1978. (til í enskri þýðingu)
Upplýsingar handa iðnaðarmönnum o.fl.
Reglugerð um löggiltar iðngreinar, nr. 940/1999. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð á grundvelli 3. gr. iðnaðarlaga, nr. 620/1995.

Viðurkenning á réttindum útlendinga til að vinna iðnaðarstörf á Íslandi - Recognition Of The Right Of Foreigners To Work As Tradesmen In Industry In Iceland
Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki, nr. 495/2001. (til í enskri þýðingu)
Fylgiskjal II. Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/42/EB frá 7. júní 1999. (pdf-skjal)
Dreifibréf til lögreglustjóra um ákvæði laga og reglugerðar um starfsréttindi í iðnaði á grundvelli EES-reglna.

Listi yfir Samtök iðnaðarmanna í löggiltum iðngreinum.

LÖG um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, nr. 8/1996.
(til í enskri þýðingu)
Reglugerð nr. 660/2002 um starfsheitið raffræðingur.
Auglýsing um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig verkfræðing, nr. 845/1999. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð um rétt manna til að kalla sig húsameistara, nr. 94/1994.
Reglur um nám sem leiðir til fullnaðarmenntunar í skipulagsfræðum, nr. 112/1997.

LÖG um starfsréttindi tannsmiða, nr. 109/2000. (til í enskri þýðingu).
Reglugerð nr. 904/2000 um starfsréttindi tannsmiða. (til í enskri þýðingu).
Reglur nr. 937/2000 um takmörkun á starfsréttindum tannsmiða. (til í enskri þýðingu).

LÖG um verkstjóranámskeið
, nr. 49/1961.
Reglugerð um verkstjóranámskeið, nr. 178/1962.

LÖG um iðnaðarmálagjald, nr. 134/1993.
LÖG nr. 4/2003, um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun á þágu atvinnulífsins.
LÖG um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, nr. 64/1965.
LÖG um Iðntæknistofnun Íslands, nr. 41/1978.
LÖG um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð (Nordisk industrifond), nr. 54/1973.
LÖG um staðla og Staðlaráð Íslands, nr. 36/2003.
Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands, nr. 319/1993.
LÖG um vörur unnar úr eðalmálmum, nr. 77/2002
Reglugerð nr. 938/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.

Endurgreiðsla vegna kvikmyndagerðar
LÖG um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43 frá 22. mars 1999.
(til í enskri þýðingu)
LÖG 177/2000 og 129/2004 um breytingar á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999.
Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 131, 9. febrúar 2001 og reglugerð nr. 437, 13. júní 2001 um breytingu á reglugerð nr. 131/22001. (til í enskri þýðingu, m. breytingum).


B. Iðnfyrirtæki
LÖG um steinullarverksmiðju, nr. 61/1981.
LÖG um stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg, nr. 45/1989.
LÖG um stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, nr. 28, 13. apríl 1993.
Reglugerð nr. 937/2001 um jöfnun flutningskostnaðar á sementi.


C. Hugverkaréttur á sviði iðnaðar
LÖG um einkaleyfi, nr. 17/1991. (til í enskri þýðingu)
LÖG nr. 22/2004, um br. á l. nr. 17/1991 um einkaleyfi, með síðari breytingum (EES-reglur, líftækni).
LÖG nr. 53/2004 um br. á l. nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum, (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.).
LÖG nr. 127/2005 um br. á l. nr. 17/1991 um einkaleyfi, (nauðungarleyfi), með síðari breytingum.
LÖG nr. 54/2004 um br. á löggjöf nr. 46/2001, um hugverkaréttindi á sviði iðnaðar vegna rafrænnar útgáfu ELS-tíðinda.
LÖG nr. 12/2005 um breyting á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi, með síðari breytingum (EES-reglur, einkaréttur lyfja).
Reglugerð nr. 534/2004 um breytingu á reglugerð nr. 574/1991 varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., með síðari breytingum.
Reglugerð nr. 289/2002 um breytingu á reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 574/1991 með síðari breytingum.
Auglýsing nr. 539/2004 um br. á augl. nr. 575/1991 um reglur varðandi einkaleyfisumsóknir, með síðari breytingum.

LÖG um vörumerki, nr. 45/1997. (til í enskri þýðingu)
Auglýsing nr. 945, 14. desember 2001, um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja.
Reglugerð nr. 528/2004 um br. á rg. nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja.
Reglugerð nr. 540/2004 um br. á rg. nr. 916/2001, um gjöld fyrir einkaleyfa, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum.
Reglugerð nr. 110/2003 um breytingu á reglugerð nr. 41/2000 um áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar.
LÖG um hönnun, nr5. 46/2001. (til í enskri þýðingu) Yfirlit, m.a. um nýmæli.
LÖG nr. 72/2004 um uppfinningar starfsmanna. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð nr. 531/2004 um br. á rg. nr. 706/2001 um skráningu hönnunar.
LÖG um félagamerki, nr. 155/2002. (til í enskri þýðingu).

LÖG um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum, nr.78/1993.

Aðild Íslands að Evrópska einkaleyfasamningnum (EPC).

Um reglugerðir og auglýsingar á sviði Einkaleyfastofu vísast í heimasíðu Einkaleyfastofunnar.

 

Lög og reglugerðir

 • Allar reglugerðir og lög
 • Byggðamál
 • Félagaréttur
 • Fjármagnsmarkaður
 • Gjaldeyrismál o.fl.
 • Iðnaður
 • Orkumál og náttúruauðlindir
 • Samkeppnismál
 • Vátryggingamál
 • Verslun og viðskipti
 • Vog, mál og faggildingStoðval