Lög og reglugerðir

9. Vátryggingamál

Lög og reglur sem til eru í enskri (eða danskri) þýðingu er að finna á enskri útgáfu vefs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

9.1 Vátryggingastarfsemi
LÖG um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994.
Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998.
Reglur um hámark útjöfnunarskuldar vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga og um útreikninga þess, nr. 85/1999.
Reglugerð um hámarksvexti í líftryggingasamingum í íslenskum krónum, nr. 573/1995.
Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátrygginafélaga, nr. 646/1995, með síðari breytingum.
Reglugerð um útreikning gjaldþols vátryggingafélaga, nr.459/2003.
Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga, nr. 612/1996.
Reglugerð um samstarf við önnur ríki Evrópska efnahagssvæðisins um eftirlit með gjaldþoli útibúa vátryggingafélags með aðalstöðvar utan þess, nr. 555/1997.
Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga, nr. 613/1996.
Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga, nr. 954/2001.

9.2. Vátryggingarsamningar
LÖG um vátryggingasamninga, nr. 30/2004. Lögin tóku gildi 1. janúar 2006. (til í enskri þýðingu)
Samþykktir fyrir úrskurðanefnd í vátryggingamálum, nr. 1090/2005.

9.3. Miðlun vátrygginga
LÖG um miðlun vátrygginga, nr. 32/2005
Reglugerð nr. 590/2005 um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna
Reglugerð nr. 592/2005 um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara.
Reglugerð nr. 972/2006 um próf í vátryggingamiðlun


 

9.4 Brunatryggingar
LÖG um brunatryggingar, nr. 48/1994.
Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna, nr. 809/2000.

 

9.5 Viðlagatrygging
LÖG um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 55/1992.
Reglugerð um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 83/1993.

 

9.6. Ökutækjatryggingar
Umferðarlög, nr. 50/1987
Reglugerð nr. 392/2003 um lögmæltar ökutækjatryggingar.
Reglugerð nr. 267/1993 um notkun erlendra ökutækja. sbr. breytingum
Reglugerð nr. 555/1993 um viðauka við reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
Reglugerð nr. 096/1996 um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
Reglugerð nr. 313/1999 um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
Reglugerð nr. 700/1999 um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
Reglugerð nr. 391/2003 um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
Reglugerð nr. 488/2006 um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí  1993.
Reglugerð nr. 392/2003 um lögmæltar ökutækjatryggingar.


9.7. Innlend endurtrygging
LÖG um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl., nr. 43/1947.


9.8. Hlutafélag um samábyrgð
LÖG um stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum
, nr. 98/2000.

 

Lög og reglugerðir

  • Allar reglugerðir og lög
  • Byggðamál
  • EES samkeppnisreglur
  • Félagaréttur
  • Fjármagnsmarkaður
  • Gjaldeyrismál o.fl.
  • Iðnaður
  • Orkumál og náttúruauðlindir
  • Samkeppnismál
  • Vátryggingamál
  • Verslun og viðskipti
  • Vog, mál og faggilding







Stoðval