7. Verslun og viðskipti
Lög og reglur sem til eru í enskri (eða danskri) þýðingu er að finna á enskri útgáfu vefs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.
A. Verslun
LÖG um lausafjárkaup , nr. 50/2000, tóku gildi 1. júní 2001.
(til í enskri þýðingu), (til í danskri þýðingu)
LÖG um þjónustukaup, nr. 42/2000, tóku gildi 1. júní 2001.
LÖG um verslunaratvinnu nr. 28/1998, (til í enskri þýðingu).
Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala, nr. 46/2003.
Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki, nr. 44/2003.
Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja, nr. 45/2003.
LÖG nr. 117/2005 um br. á l. nr. 28/1998 um verslunaratvinnu, (EES-reglur, höfundarréttargjald).
LÖG nr. 94/2002 um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum
LÖG um neytendakaup, nr. 48/2003. (til í danskri þýðingu)
LÖG um umboðssöluviðskipti nr. 103/1992.(til í enskri þýðingu)
LÖG nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga.
LÖG nr. 77/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.
Reglugerð nr. 938/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.
B. Viðskipti
LÖG um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda, nr. 14/1905
LÖG um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936.
(36. gr. a-d til í enskri þýðingu)
LÖG um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134/1995
Reglugerð um persónuhlífar til einkanota, nr. 635/1999
Reglugerð um eftirlit með samræmi reglna um öryggi framleiðsluvara sem fluttar eru inn frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 237/1996, br. nr. 449/1999.
LÖG nr. 14/1995 og 151/2001 um breytingar á lögum nr. 7/1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, með síðari breytingum.
Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar, nr. 408/1994, br. nr. 293/1995. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, br. nr. 37/1996, br. nr. 166/1997.
Auglýsing um evrópskt tæknisamþykki, nr. 265/1995.
Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða, nr. 534/1995.
LÖG um framkvæmd útboða, nr. 65/1993.(til í enskri þýðingu)
LÖG um jöfnun á flutningskostnaði sements, nr. 62/1973.
Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi, nr. 119/1998.
LÖG nr. 63/2004 um afnám l. nr. 62/1973, um jöfnun flutningskostnaðar á sementi, með síðari breytingum.
LÖG um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, nr. 103/1994.
Tilkynning nr. 1/1999 um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum, nr. 699/1999.
Reglugerð um niðurfellingu flutningsjöfnunargjalds af olíuvörum, nr. 761/1998.
VÍXILLÖG nr. 93/1933.
LÖG um geymslufé, nr. 9/1978.
LÖG um neytendalán , nr.121/1994. (til í enskri þýðingu)
LÖG um neytendakaup, nr. 48/2003.(til í danskri þýðingu)
LÖG um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141/2001.
LÖG um neytendalán, nr. 30/1993
Reglugerð um neytendalán, nr. 377/1993.
Reglugerð nr. 236/2000 um breytingu á reglugerð um neytendalán, nr. 377/1993.(pdf-skjal 21 KB)
Samkomulag um notkun sjálfskuldarábyrgða.
LÖG um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, nr. 90/1999.
(til í enskri þýðingu)
LÖG um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134/1995.
(Act on Product Safety and Official Market Control).
LÖG nr. 68/2004 um br. á l. nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum.
LÖG nr. 146/2004, um greiðslur yfir landamæri í evrum.
C. Peningaþvætti
LÖG um aðgerðir gegn peningaþvætti, nr. 80/1993. (til í enskri þýðingu)
LÖG nr. 38/1999 um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti.
LÖG nr. 42/2003 um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti.
Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti, nr. 272/1994. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð um hlutverk nokkurra starfsstétta og lögaðila við aðgerðir gegn peningaþvætti, nr. 695/1994.
40 tilmæli FATF-ríkjahópsins
D. Rafræn viðskipti
LÖG um rafrænar undirskriftir nr. 28/2001. (til í enskri þýðingu)
LÖG um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu nr. 30/2002.
(Samþykkt á Alþingi 10. apríl 2002). (til í enskri þýðingu)
LÖG um rafeyrisfyrirtæki, nr. 37/2002.
Reglugerð nr. 671 19. september 2002 um fjárfestingar rafeyrisfyrirtækja.