Lög og reglugerðir

5. Vog, mál, faggilding, öryggi og staðlar


Lög og reglur sem til eru í enskri (eða danskri) þýðingu er að finna á enskri útgáfu vefs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

5.1 Vog, mál og faggilding

LÖG um vog, mál og faggildingu nr. 100/1992.
LÖG nr 91/2006 um mælingar, mæligrunna og viktarmenn
Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar
, nr. 408/1994, br. nr. 293/1995. (til í enskri þýðingu)
Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, br. nr. 37/1996, br. nr. 166/1997
Reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknir hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB
Auglýsing um evrópskt tæknisamþykki, nr. 265/1995.


LÖG nr. 24/2006 um faggildingu o.fl.

5.2. Öryggi og staðlar
LÖG um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134/1995
Reglugerð um persónuhlífar til einkanota, nr. 635/1999
Reglugerð um eftirlit með samræmi reglna um öryggi framleiðsluvara sem fluttar eru inn frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 237/1996, br. nr. 449/1999.


LÖG um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, nr. 146/1996.


LÖG um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, nr. 90/1999.


LÖG um staðla og Staðlaráð Íslands, 36/3003
Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða, nr. 534/1995.


LÖG nr. 77/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.
Reglugerð nr. 938/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.


 

Lög og reglugerðir

 • Allar reglugerðir og lög
 • Byggðamál
 • EES samkeppnisreglur
 • Félagaréttur
 • Fjármagnsmarkaður
 • Gjaldeyrismál o.fl.
 • Iðnaður
 • Orkumál og náttúruauðlindir
 • Reglugerðir um orkunotkun heimilistækja
 • Samkeppnismál
 • Vátryggingamál
 • Verslun og viðskipti
 • Vog, mál og faggildingStoðval