Lög og reglugerðir

4. Neytendur, verslun og viðskipti

Lög og reglur sem til eru í enskri þýðingu er að finna á enskri útgáfu vefs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.

Reglur um lánastofnanir, settar af Fjármálaeftirliti, er að finna á vef Fjármálaeftirlitsins

4.1 Stjórnsýsla
LÖG um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005.
(til í enskri þýðingu).


LÖG um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141/2001.
Auglýsing um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda
Um reglugerðir og gjaldskrár sjá heimasíðu Neytendastofu


4.2 Neytendur
LÖG um neytendakaup, nr. 48/2003. (til í danskri þýðingu)


LÖG um þjónustukaup, nr. 42/2000, tóku gildi 1. júní 2001.


LÖG nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga.


LÖG um neytendalán, nr. 30/1993
Reglugerð um neytendalán, nr. 377/1993.
Reglugerð nr. 236/2000 um breytingu á reglugerð um neytendalán, nr. 377/1993.(pdf-skjal 21 KB).


LÖG um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, nr. 23/1997
Samkomulag um notkun sjálfskuldarábyrgða. Í glidli frá 1. nóv. 2001


4.3 Verslun
LÖG um lausafjárkaup , nr. 50/2000, tóku gildi 1. júní 2001.
(til í enskri þýðingu), (til í danskri þýðingu)

Reglugerð nr. 766/2006 um kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa.


LÖG um verslunaratvinnu nr. 28/1998, (til í enskri þýðingu).
Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja, nr. 45/2003.
Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala, nr. 46/2003.
Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki, nr. 44/2003.


LÖG um umboðssöluviðskipti nr. 103/1992.(til í enskri þýðingu)


LÖG um vörur unnar úr eðalmálmun, nr. 77/2002
Reglugerð nr. 938/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum.

4.4 Viðskipti
LÖG um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, nr. 57/2005.
(til í enskri þýðingu).


LÖG um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936.
(36. gr. a-d til í enskri þýðingu)


LÖG um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu nr. 30/2002. (til í enskri þýðingu)


LÖG um rafrænar undirskriftir nr. 28/2001. (til í enskri þýðingu)

4.5 Víxlar, kröfur og lán
VÍXILLÖG
nr. 93/1933.


LÖG um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda, nr. 14/1905


LÖG um geymslufé, nr. 9/1978.


LÖG um vexti og verðtryggingu nr 38/2001

 

Lög og reglugerðir

  • Allar reglugerðir og lög
  • Byggðamál
  • EES samkeppnisreglur
  • Félagaréttur
  • Fjármagnsmarkaður
  • Gjaldeyrismál o.fl.
  • Iðnaður
  • Orkumál og náttúruauðlindir
  • Reglugerðir um orkunotkun heimilistækja
  • Samkeppnismál
  • Vátryggingamál
  • Verslun og viðskipti
  • Vog, mál og faggilding







Stoðval