Fylgiskjöl

Leiðbeiningar v. umsókna um endurgreiðslu v. framl. kvikmynda

Berist til: Iðnaðarráðuneytis
Arnarhvoli, .

Leiðbeiningar iðnaðarráðuneytis vegna
umsókna um endurgreiðslu vegna framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis, sbr. lög nr. 43/1999, með síðari breytingum, og reglugerð nr. 131/2001 um sama efni.



4 Heiti umsækjanda
4 Lögheimili
4 Póstnúmer og staður
4 Sími
4 Netfang
4 Með umsókn skulu m.a. fylgja eftirtalin gögn§ Greinargerð um að kvikmynd eða sjónvarpsefni falli að markmiðum laga nr. 43/1999, sbr. 4. gr. laganna og 2. gr. reglugerðar nr. 131/2001.

§ Vottorð hlutafélagaskrár um skráningu umsækjanda, ásamt samþykktum eða stofnfundargerð, sem innihaldi stofnsamning og samþykktir umsækjanda.

§ Framleiðsluáætlun og sundurliðuð áætlun um framleiðslukostnað og fjármögnun auk staðfestingar fjármögnunaraðila og upplýsingar um fyrirhugaða dreifingu.

§ Upplýsingar um efni kvikmyndar eða sjónvarpsefnis, þ.á m. stuttur efnisútdráttur, handrit og upplýsingar um tökustaði.

§ Upplýsingar um helstu aðstandendur og hlutdeild innlendra aðila við framleiðslu.

Ekki er unnt að taka leyfisumsókn til afgreiðslu fyrr en fullnægjandi gögn hafa verið lögð fram. Þá getur umsækjandi sent með umsókn önnur þau gögn er hann telur til þess fallin að auðvelda afgreiðslu umsóknarinnar. Nefndinni er heimilt að óska eftir frekari gögnum, telji hún ástæðu til.

Umsóknir eru mótteknar á ensku og íslensku.


 







Stoðval