Viljayfirlýsing um vetnismál

22.9.2003

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 15/2003

Iðnaðrráðherra boðar til blaðamannafundar í dag mánudaginn 22. september, kl. 12:00 að Hótel Nordica.

Tilefnið er undirritun á viljayfirlýsingu á sviði vetnismála, á milli Manitóba og Íslands.

Reykjavík, 22. september 2003.

 

Fréttir eftir árum...
Stoðval