
Skipun í starf forstjóra Löggildingarstofunnar.
Viðskiptaráðherra hefur í dag skipað Tryggva Axelsson í starf forstjóra Löggildingarstofunnar til fimm ára, frá 1. janúar 2004.
Markaðsskrifstofa iðnaðarráðuneytis og Landsvirkjunar lögð niður.
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar hafa í dag undirritað samkomulag um lok samstarfs um Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar (MIL). Samkomulagið tekur gildi þann 1. janúar 2004.
Vinnsluleyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf.
Fréttatilkynning frá iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra.
Ísland aðili að stofnun alþjóðlegs samstarfsvettvangs á sviði vetnis.
Norrænir orkuráðherrar undirrita samning varðandi Kyoto-bókunina.
Stofnun undirbúningsfélags vegna rafskautaverksmiðju á Katanesi.
Sænsk- íslensk viðskiptaráðstefna í Stokkhólmi.
Þann 8. október næstkomandi verður haldin sænsk-íslensk viðskiptaráðstefna í Stokkhólmi. Á ráðstefnunni munu íslenskir og sænskir aðilar, sem reynslu hafa af viðskiptum í báðum löndunum, miðla af reynslu sinni og velta upp leiðum til að efla viðskiptatengsl landanna. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun setja ráðstefnuna.
Lesa meira