Fréttatilkynningar

11.12.2002 : Elkem ASA kaupir Íslenska járnblendifélagið hf.

Í dag undirrituðu fulltrúar iðnaðarráðherra, japanska fyrirtækisins Sumitomo Corporation og norska fyrirtækisins Elkem ASA, samninga um kaup Elkem á hlut ríkissjóðs og Sumitomo í Íslenska járnblendifélaginu hf. Lesa meira
 

2.12.2002 : Opinber heimsókn Cecil Clarke ráðherra atvinnuþróunarmála í ríkisstjórn Nova Scotia-fylkis í Kanada.

Cecil Clarke ráðherra atvinnuþróunarmála í ríkisstjórn Nova Scotia-fylkis í Kanada dvelur á Íslandi í opinberri heimsókn dagana 2. og 3. desember 2002. Gestgjafi ráðherrans er Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lesa meira
 

26.11.2002 : Nýr forstjóri Byggðastofnunar

Iðnaðarráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í stöðu forstjóra Byggðastofnunar frá 1. janúar n.k. Lesa meira
 

13.11.2002 : Nýr ráðuneytisstjóri

Kristján Skarphéðinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri frá 1. janúar n.k. til eins árs. Lesa meira
 

21.10.2002 : Nýr forstjóri Einkaleyfastofu.

Iðnaðarráðherra hefur í dag skipað Ástu Valdimarsdóttur, lögfræðing, í starf forstjóra Einkaleyfastofu. Lesa meira
 

21.10.2002 : Umsóknir um starf forstjóra Byggðastofnunar.

Starf forstjóra Byggðastofnunar var auglýst laust til umsóknar þann 29. september sl. Umsóknarfrestur var til og með 14. október sl. Alls bárust 16 umsóknir. Lesa meira
 

14.10.2002 : Óformlegur ráðherrafundur ESB og EFTA/EES-ríkjanna á sviði samkeppnishæfni.

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti óformlegan ráðherrafund ESB og EFTA/EES-ríkjanna á sviði samkeppnishæfni í Danmörku 11.-12. október s.l. Danir sem fara með formennsku í ESB buðu EFTA/EES ríkjunum til fundarins. Lesa meira
 

19.9.2002 : Ísland í fremstu röð.

Samkeppnisstaða Íslands er góð í mörgum atvinnugreinum og umhverfi fyrirtækja hérlendis er með því besta sem gerist, samkvæmt niðurstöðu alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar KPMG á stofn- og rekstrarkostnaði fyrirtækja. Lesa meira
 

11.9.2002 : Samkeppnisstaða skipaiðnaðar, skýrsla Deloitte & Touche.

Deloitte & Touche hefur skilað skýrslu um samkeppnisstöðu skipaiðnaðar á Íslandi. Í skýrslunni er lagt mat á æskilega þróun skipaiðnaðar hér á landi og lagðar fram tillögur að úrbótum. Lesa meira
 

19.7.2002 : Blaðamannafundur vegna yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda, Alcoa og Landsvirkjunar.

Boðað er til blaðamannafundar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 19. júlí kl. 9.15. Lesa meira
 

13.6.2002 : Forstjóra Byggðastofnunar veitt lausn frá embætti.

Iðnaðarráðherra hefur, að ósk Theodórs Agnars Bjarnasonar, forstjóra Byggðastofnunar, samþykkt að veita honum lausn frá embætti. Lesa meira
 

23.5.2002 : Viðræður við Alcoa um byggingu álvers í Reyðarfirði.

Fulltrúar Alcoa og Fjárfestingastofunnar-orkusviðs hafa undirritað samkomulag um áframhald viðræðna um möguleika á byggingu álvers í Reyðarfirði. Fréttatilkynning á íslensku og ensku. Lesa meira
 

19.4.2002 : Viðræður við fulltrúa Alcoa um byggingu álvers í Reyðarfirði.

Fulltrúar Alcoa hafa verið á Íslandi undanfarna daga til að kynna sér möguleika á byggingu álvers í Reyðarfirði sem nýtir orku frá Kárahnjúkavirkjun. Lesa meira
 

25.3.2002 : Yfirlýsing um Noralverkefnið

Sameiginleg yfirlýsing vegna Noral verkefnisins um byggingu álvers á Austurlandi. Lesa meira
 

4.3.2002 : Nýir eigendur að Steinullarverksmiðjunni hf.

Sveitarfélagið Skagafjörður, Paroc Group AB í Finnlandi og Ríkissjóður Íslands hafa ákveðið að ganga að sameiginlegu tilboði BYKO, Húsasmiðjunnar hf. og Kaupfélags Skagfirðinga um kaup á hlutabréfum í Steinullarverksmiðjunni hf. á Sauðárkróki. Lesa meira
 

19.2.2002 : Kirstín Þ. Flygenring, hagfræðingur, nýr formaður samkeppnisráðs

Viðskiptaráðherra hefur skipað Kirstínu Þ. Flygenring hagfræðing til að vera formaður samkeppnisráðs. Lesa meira
 

11.2.2002 : Fréttatilkynning: Svar við erindi Verslunarráðs Íslands.

Viðskiptaráðherra hefur í dag svarað erindi Verslunarráðs Íslands, sem barst ráðuneytinu 1. febrúar sl. varðandi aðgerðir Samkeppnisstofnunar gagnvart olíufélögunum. Lesa meira
 

8.2.2002 : Tillögur um aðgerðir í byggðamálum 2002-2005 -

Betri skilyrði til búsetu á landsbyggðinni - tillögur um aðgerðir í byggðamálum 2002-2005. Lesa meira
 

6.2.2002 : Frumvarp til laga um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar

Á fundi ríkisstjórnar í morgun lagði iðnaðarráðherra fram frumvarp til laga um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar Lesa meira
 

Fréttir eftir árum...
Stoðval