Fréttir

Könnun á umfangi upplýsingatækni innan stofnana ríkisins

Nýlega lauk ráðgjafafyrirtækið Intellecta gerð könnunar á umfangi upplýsingatækni innan stofnana ríkisins. Könnunin var unnin fyrir Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið.

Lesa meira

 

Samstarfsvettvangur um opinber innkaup

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, rituðu í dag undir samkomulag um stofnun samstarfsvettvangs um opinber innkaup. Lesa meira
 Stoðval