Úrskurður nr. 1/2006
Með bréfi dags. 11. febrúar 2006, kærði A ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 30. september 2005, sem ítrekuð var í bréfi eftirlitsins þann 8. nóvember s.á., að ekki væri tilefni til að gera athugasemdir við starfshætti tryggingafélagsins D hf. Lesa meira
Úrskurður nr. 7/2005.
Kæra M, dags 20. september 2005, á niðurstöðu athugunar Fjármálaeftirlitsins á starfslokum fyrrum framkvæmdastjóra [...lífeyrissjóðsins], frá 27. júní 2005. Lesa meira
Úrskurður nr. 8/2005.
Kæra A og B, dags 27. september 2005, á niðurstöðu athugunar Fjármálaeftirlitsins á starfslokum fyrrum framkvæmdastjóra [...lífeyrissjóðsins], frá 27. júní 2005. Lesa meira
Úrskurður nr. 6/2005.
Kæra Jóns Auðuns Jónssonar hrl., f.h. E, dags 21. september 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, frá 15. september 2005 um álagningu dagsekta á E. Lesa meira
Úrskurður nr. 5/2005.
Kæra Jóns Auðuns Jónssonar hrl., f.h. D, dags 20. september 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, frá 15. september 2005 um álagningu dagsekta á D. Lesa meira
Úrskurður nr. 4/2005.
Kæra Jóns Auðuns Jónssonar hrl., f.h. C, dags 19. september 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, frá 15. september um álagningu dagsekta á C. Lesa meira
Úrskurður nr. 3/2005.
Kæra Jóns Auðuns Jónssonar hrl., f.h. A, dags 25. ágúst 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, frá 18. ágúst 2005 um álagningu dagsekta á A. Lesa meira
Úrskurður nr. 2/2005.
Kæra Skúla Bjarnasonar hrl. f.h. A hf., dags 2. maí 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 19. apríl 2005 þar sem A hf. var gert að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 500.000- vegna brots gegn 49. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti. Lesa meira
Úrskurður nr. 1/2005
Kæra Árna Vilhjálmssonar hrl, f.h V, dags 23. mars 2005, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 28. desember 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 9/2004.
Kæra Lífeyrissjóðs Z á kröfu Fjármálaeftirlitsins að ársreikningur lífeyrissjóðsins fyrir árið 2003 verði endurútgefinn. Lesa meira
Úrskurður nr. 8/2004.
Kæra Árna Vilhjálmssonar hrl., f.h. X hf., á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 4. maí 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 7/2004.
Kæra M, hdl., kt..., dags. 28. júní 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 19. apríl 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 6/2004.
Kæra Óttars Pálssonar hdl., f.h. C, kt..., dags. 18. júní 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 19. mars 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 5/2004
Kæra Óttars Pálssonar hdl., f.h. B, kt..., dags. 18. júní 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 19. mars 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 4/2004
Kæra Óttars Pálssonar hdl., f.h. A, kt..., dags. 18. maí 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 23. mars 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 3/2004
Kæra Óttars Pálssonar hdl., f.h. Y hf., áður X hf., kt..., dags. 18. maí 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 19. mars 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 2/2004
Kæra Óttars Pálssonar hdl., f.h. M, kt..., dags. 18. maí 2004, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 19. mars 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 10/2004.
Kæra A hf., dags. 5. nóvember 2004, vegna ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins dags. 6. ágúst 2004. Lesa meira
Úrskurður nr. 3/2003.
Kæra A, dags. 17. desember 2003, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins dags. 18. september 2003. Lesa meira
Úrskurður nr. 2/2003
Kæra A, kt..., B, kt..., C, kt... og D, kt... allir stofnfjáraðilar í Sparisjóði G, ákvarðanir Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. júlí 2003 og 10. september 2003. Lesa meira
Úrskurður nr. 1/2003.
Kæra [
verðbréfa] hf., dags 12. september 2003, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 16. júní 2003, að því er varðar starfsemi kæranda erlendis. Lesa meira
Úrskurður nr. 5/2002
Kæra Jóhannesar Bjarna Björnssonar hdl., f.h. Starfsmannasjóðs G ehf., dags. 18. október 2002, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins vegna mats á hæfi sjóðsins til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði A. Lesa meira
Úrskurður nr. 3/2002
Kæra Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl., f.h. fimm stofnfjáreigenda í Sparisjóði A, á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. september 2002. Lesa meira
Úrskurður nr. 2/2002.
Kæra M, kt..., til heimilis að ..., Reykjavík
á þá ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 19. júlí 2002, sem fram kom í greinargerð þess, dags. sama dag, vegna athugunar á umsókn um kaup á virkum eignarhlut í Sparisjóði A, ....... Lesa meira
Úrskurður nr. 1/2002
Kæra Tryggingamiðlunarinnar K ehf. á hendur Fjármálaeftirliti þar sem kærð er sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að leggja dagsektir á Tryggingamiðlunina K ehf. vegna dráttar á skilum á ársreikningi fyrir rekstrarárið 2001. Lesa meira
Úrskurður nr. 2/2001.
Kæra Björgvins Jónssonar hrl. f.h. S vegna þeirrar ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins að afturkalla starfsleyfi hennar til miðlunar vátrygginga. Lesa meira
Úrskurður nr. 1/2001
Kæra frá [
banka] hf. þar sem kærð var sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að synja bankanum um aðgang að gögnum og neita að gefa honum kost á að koma að skýringum og andmælum við undirbúning ákvörðunar um að tilkynna Ríkislögreglustjóra um meinta alvarlega og refsiverða háttsemi ........ Lesa meira