Forsíða IVR

Ráðherraskipti í iðnaðarráðuneyti

Í dag, fimmtudaginn 24. maí fara fram ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands.  Ríkisráðsfundur hefst að Bessastöðum kl. 14.00 og að honum loknum, um kl. 15.00, mun Jón Sigurðsson, fráfarandi iðnaðaráðherra, afhenda eftirmanni sínum, Össuri Skarphéðinssyni, lyklavöldin.

 

Fjölmiðlum gefst tækifæri til að senda fréttamenn í iðnaðarráðuneyti, Arnarhvoli, á þeim tíma.

 

 

Reykjavík, 24. maí 2007.

  Stoðval