Forsíða IVR

Fréttatilkynning

Nr. 20/2006

 

 

Fréttatilkynning

 

 

Norska fyrirtækið Hydro átti stuttan kynningarfund með iðnaðarráðherra í gær um væntanlega skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík.

 

Ekkert var minnst á neinar hugmyndir fyrirtækisins um einhverjar framkvæmdir fyrirtækisins hér á landi. Iðnaðarráðherra er ekki kunnugt um þær stórfelldu hugmyndir sem fjölmiðlar hafa fjallað um.

 

Þær eru langt fjarri þeim áætlunum sem hingað til hafa verið kynntar og í raun alveg út úr öllum kortum.

 

 

Reykjavík, 17. nóvember 2006. Stoðval